Greiðslutenglar

Hagkvæm og sniðug lausn fyrir þá sem vilja taka á móti greiðslum á vefnum með einföldum og öruggum hætti. Hentar sem dæmi þeim sem vilja sérsníða vörukörfu til viðskiptavina sinna.

  • söluaðili sendir viðskiptavini sínum slóð að tenglinum
  • viðskiptavinur slær inn kortaupplýsingar
  • söluaðili fær senda staðfestingu um færsluna

Panta Greiðslutengla