Greiðslugátt
Greiðslugátt Valitor er veflausn við móttöku greiðslukorta á netinu fyrir stærri vefverslanir
- Hentar stærri og umfangsmeiri vefverslunum
- Greiðsluferli og heimildaleit á vefsíðu söluaðila
- Greiðslugátt uppfyllir PCI DSS öryggisstaðlana
- Möguleiki á móttöku greiðslna í erlendum gjaldmiðlum
- Hægt að taka á móti debet- og kreditkortum og bjóða upp á Kortalán
Söluaðila er skylt að kynna sér öryggismál, 3D secure og viðskiptaskilmála hjá Valitor.