Valitor logo

Rafmagnsbilun olli truflun í tölvukerfum Valitor

Alvarleg rafmagnsbilun kom upp hjá Valitor um kl. 14:00 í dag. Bilunin olli röskun á þjónustum og varði í u.þ.b. eina klukkustund.

Valitor harmar þau óþægindi sem viðskiptavinir kunna að hafa orðið fyrir.