Valitor logo

Störf í boði

Vilt þú vinna hjá alþjóðlegu þekkingarfyrirtæki?

Valitor er traust og alþjóðlegt þekkingarfyrirtæki sem er stöðugt að skapa nýjar lausnir fyrir viðskiptavini sína. Allir einstaklingar, óháð kyni, þjóðerni eða aldri, hafa jafnan möguleika á að starfa hjá Valitor.

Störf í boði

Sérfræðingur í umsóknarteymi

Valitor óskar eftir að ráða kraftmikinn einstakling í spennandi og krefjandi starf í alþjóðlegu starfsumhverfi. Leitað er að einstaklingi sem er nákvæmur, samviskusamur og býr yfir góðri samskiptafærni.

Starfið tilheyrir Support & Payments Solutions á starfsstöð Valitor á Íslandi.

Umsóknarfrestur er til og með 19. október 2020.

Starfssvið og nánari upplýsingar.

 

Netstjóri

Valitor óskar eftir að ráða til sín netstjóra á rekstrar- og þróunarsviði.

Um er að ræða krefjandi og skemmtilegt starf fyrir öflugan einstakling sem þarf að vera duglegur að tileinka sér nýjungar.

Starfssvið:

  • Rekstur, viðhald og uppbygging á netumhverfi Valitor
  • Netrekstur á sýndarumhverfum, álagsdreifum og netöryggislausnum

Umsóknarfrestur er til og með 23. október 2020.

Nánari upplýsingar veitir Sigurður Svavarsson, hópstjóri Network & Infrastructure hjá Valitor, í síma 525 2000.

 

Almenn umsókn

Hægt er að leggja inn almenna umsókn með því að smella á hnappinn hér að neðan.

Almenn umsókn