Valitor logo

Stjórnarhættir

Nýtt skipulag Valitor skerpir á ábyrgð og verkaskiptingu innan fyrirtækisins, einfaldar boðleiðir og leggur grunn að snerpu í ákvarðanatöku og þjónustu. Valitor hf. fylgir Leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja sem útgefnar eru af Viðskiptaráði Íslands, Nasdaq OMX Iceland hf. og Samtökum atvinnulífsins.

Ársreikningur Valitor hf. 2020