Valitor logo

Úthlutanir Samfélagssjóðs

Viðurkenningar veittar úr Samfélagssjóði Valitor 2019

Samfélagssjóður Valitor 2019
F.v. Kristján Þ. Harðarson, framkvæmdastjóri Kortaútgáfusviðs Valitor, Ólafur J. Engilbertsson f.h. Félags um Listasafn Samúels Jónssonar, Helga S. Þórsdóttir f.h. Rebekku Ingibjartsdóttur, Eyþór Eðvarðsson f.h. Votlendissjóðsins, Rannveig M. Sarc, Sigurjón Hendriksson f.h. Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Viktoría S. Viðarsdóttir f.h. Hlífar, félags hjúkrunarnema, Árni Sverrisson og Halldóra Þ. Friðjónsdóttir f.h. Alzheimersamtakanna, Brynhildur K. Larsdóttir f.h. Hlífar, félags hjúkrunarnema, Valdís Arnardóttir f.h. Trúðavaktarinnar, Hanna B. Kristjánsdóttir f.h. Woman Political Leaders, Global Forum, Kristín I. Pálsdóttir og Hulda S. Kristjánsdóttir f.h. Rótarinnar, félags um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda og Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor.

Íþróttir og útivist

Skákfélagið Hrókurinn 2016
Ferðafélag Íslands 2015
Neyðarlínan 112, Landsbjörg og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra – Snjallsímaforritið 112 Iceland 2012
Íþróttasamband fatlaðra 2012
Ásdís Hjálmsdóttir 2011
Helga M. Þorsteinsdóttir 2011
Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra – FÁÍA 2011
Ferðafélag Íslands 2010
Ferðafélag Íslands 2009
Ferðafélag Íslands 2008
Ferðafélag Íslands 2007

Ritlist

Ásta R. Valgerðardóttir, barnabókin „Fjölskyldudagur í leikskólanum“ 2017
Fuglaverndarfélag Íslands 2016
Ritun sögu verslunar og viðskipta á Akureyri 2015
Guðjón Friðriksson, rithöfundur og sagnfræðingur 1999
Einar Kárason, rithöfundur 1998
Gunnar Dal, rithöfundur 1997
Guðrún Helgadóttir, barnabókahöfundur 1996
Steinunn Sigurðardóttir, rithöfundur 1995
Einar Már Guðmundsson, rithöfundur 1994
Hannes Pétursson, skáld 1993
Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur 1992

Tónlist

Rannveig Marta Sarc, fiðluleikari 2019
Rebekka Ingibjartsdóttir, kórstjórn og klassískur söngur 2019
Geirþrúður A. Guðmundsdóttir, Sellóleikari 2018
Óskar Magnússon, gítarleikari 2018
Ásta K. Pjetursdóttir, víóluleikari 2017
Sölvi Kolbeinsson, jazz saxafónleikari 2017
Herdís Stefánsdóttir, kvikmyndatónsmíðar 2016
Helga K. Sigurðardóttir, harmonikkuleikari 2016
Ragnar Jónsson, sellóleikari 2016
Kammermúsíkklúbburinn 2016
Sigmar Þór Matthíasson, kontrabassaleikari 2015
Silja Elsabet Brynjarsdóttir, óperusöngkona 2015
Sólveig Steinþórsdóttir, fiðluleikari 2015
Litla óperukompaníið, óperan Baldursbrá 2015
Kór Langholtskirkju 2015
Baldvin I. Tryggvason, klarínettuleikari 2014
Óperan Ragnheiður 2014
Hrafnhildur Árnadóttir, óperusöngkona 2014
Ingvar Alfreðsson, útsetningar og tónlistarstjórn 2014
Ragnheiður L. Óladóttir, óperusöngkona 2014
Eygló D. Davíðsdóttir, fiðluleikari 2013
Jón Þ. Reynisson,  harmonikkuleikari 2013
Halldór Smárason,  tónsmiður 2013
Rannveig Káradóttir, óperusöngkona 2013
Árni F. Gunnarsson,  tónsmiður 2012
Matthildur A. Gísladóttir,  óperupíanóleikari 2012
Andri B. Róbertsson, bass-barítónsöngvari 2012
Gunnlaugur Björnsson, gítarleikari 2012
Baldvin Oddson, trompetleikari 2011
Geirþrúður Á. Guðjónsdóttir, fiðluleikari 2011
Jóhann Nardeau, trompetleikari 2011
Matthías I. Sigurðsson, klarínettuleikari 2011
Arngunnur Árnadóttir, klarínettuleikari 2010
Sæunn Þorsteinsdóttir, sellóleikari 2010
Kammerkórinn Carmina 2010
Tónlistarhátíðin VIÐ DJÚPIÐ 2010
Tónlistarhátíð unga fólksins 2010
Hulda Jónsdóttir, fiðluleikari 2009
Birna Hallgrímsdóttir, píanóleikari 2009
Júlía Traustadóttir, söngnemi 2009
Kór Langholtskirkju 2009
Ari Þór Vilhjálmsson, fiðluleikari 2008
Herdís Anna Jónasdóttir, söngkona 2008
Joaquin Páll Plomares, fiðluleikari 2008
Melkorka Ólafsdóttir, flautuleikari 2008
NICE08 Íslensk – skandinavísk listahátíð 2008
Kammersveitin Ísafold 2007
Edda Austmann, söngkona 2007
Guðbjörg Sandholt, söngkona 2007
Ingólfur Vilhjálmsson, klarínettuleikari 2007
Ingrid Karlsdóttir, fiðluleikari 2007
Minningarsjóður Björgvins Guðmundssonar 2005
Foreldra- og styrktarfélag Tónstofu Valgerðar 2005
Hljómleikafélagið 2005
Daníel Bjarnason, tónskáld, hljómsveitarstjóri og píanóleikari 2005
Bragi Bergþórsson, nemandi í sönglist 2005
Víkingur Heiðar Ólafsson  píanóleikari 2002
Elfa Rún Kristinsdóttir  fiðluleikari 2002
Garðar Cortes, óperusöngvari, hljómsveitar og kórstjóri 1999
Blásarakvintett Reykjavíkur 1998
Musica antiqua – Camilla Söderberg, flautuleikari 1997
Hjálmar H. Ragnarsson, tónskáld 1996
Þorgerður Ingólfsdóttir, söngstjóri 1995
Tríó Nordica 1994
Þóra Einarsdóttir, sópransöngkona 1993
Áshildur Haraldsdóttir, flautuleikari 1992

Leiklist og dans

Hallfríður Þóra Tryggvadóttir, leikhússtjórnun 2017
Guðrún S. Sigurðardóttir, leiklistarnemi 2013
Hildur S. Magnúsdóttir, nútímaleiklist 2012
Kristín R. Kristjánsdóttir, leiklist 2012
Sigurður M. Atlason og Sara R. Jakobsdóttir, samkvæmisdansar 2012
Leikhópurinn Vesturport 2011
Sigríður S. Reynisdóttir, leikbrúðulist 2011
Frank Fannar Pedersen, listdansari 2010
Lilja Rúriksdóttir, listdansari 2009
Brynja Benediktsdóttir, leikstjóri 2005
Hannes Egilsson, listdansari 2005
Stefán Hallur Stefánsson, leiklistarnemi 2005
Margrét Kaaber, leikkona 2002
Aníta Briem, leiklistarnemi 2002
Unnur Elísabet Gunnarsdóttir listdansari 2002
Leikararnir í „Fjögur hjörtu“ þeir: 1999
Árni Tryggvason
Bessi Bjarnason
Gunnar Eyjólfsson
Rúrik Halldórsson
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona 1998
Róbert Arnfinnsson, leikari 1997
Baltasar Kormákur, leikari og leikstjóri 1996
Leikfélag Reykjavíkur 100 ára 1996
Hilmir Snær Guðnason, leikari 1995
Bryndís Einarsdóttir, leiklistarnemi 1994
Perlan, leikhópur þroskaheftra (Einnig á sviði líknarmála) 1993
Íslenski leikhópurinn 1992

Myndlist

Menningarveisla Sólheima í Grímsnesi 2018
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar 2005
Sigrún Eldjárn, listmálari og barnabókahöfundur 1998
Höggmyndagarður Sólheima 1997
Páll Stefánsson, ljósmyndari 1995
Þorvaldur Þorsteinsson 1992

Tækni og vísindi

Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands – Spark Team 2017
Hjartaheill 2013
Hjartavernd 2005
Háskóli Íslands 2005
Helgi Björnsson, prófessor, jarðeðlis- og jöklafræðingur 1999
Margrét Guðnadóttir, prófessor 1998
Sigmundur Guðbjarnason, prófessor 1997
Guðjón Már Guðjónsson, OZ 1996
Þjóðarátak stúdenta fyrir Þjóðbókasafnið 1994
Jón G. Friðjónsson, dósent 1993
Bragi Árnason, prófessor í efnafræði 1992

Mannúðar- og líknarmál

Alzheimersamtökin 2019
Hlíf, félag hjúkrunarfræðinema 2019
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Eldvarnarátak í grunnskólum 2019
Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda 2019
Trúðavaktin, Barnaspítali Hringsins 2019
Kraftur stuðningsfélag ungs fólks með krabbamein og aðstandendur þeirra 2018
Menntunarsjóður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur 2018
Sumarbúðir KFUM og K í Ölveri 2018
Verkefnið ,,Allir öruggir heim“ 2018
Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri 2017
Bjargráður, félag læknanema 2017
Björgunarsveit Hafnarfjarðar 2017
Vökudeild Landspítalans 2016
Geðhjálp og Hjálparsími Rauða krossins 2016
Hollvinasamtök Sólvangs 2016
Specialisterne á Íslandi 2015
Öldungaráð Hafnafjarðar – Verkefnið „Brúkum bekki“ 2015
Barnamenning 2014
Félag lesblindra á Íslandi 2014
Gettu betur – stelpur 2014
Umhverfissamtökin Blái herinn 2014
Ungmennaráð Samfés 2014
Verkefnið „Allir öruggir heim“ sem Dynjandi hafði frumkvæði að 2014
Björgunarsveit Hafnarfjarðar 2013
Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar 2013
Líf styrktarfélag kvennadeildar Landspítalans 2013
Krabbameinsfélagið – Mottumars 2013
Blátt áfram 2012
Hjálpræðisherinn í Reykjavík 2012
Geðhjálp 2012
Félag heyrnarlausra 2011
Umsjónarfélag einhverfra 2011
Einstök börn 2010
Leikhópurinn Perlan (einnig á svið leiklistar) 2010
Marita á Íslandi 2010
Mænuskaðastofun Íslands 2010
MS-félagið 2009
Félag CP á Íslandi 2009
Fjölsmiðjan 2009
MS – félagið 2008
Daufblindrafélag Íslands 2008
Félag CP á Íslandi 2008
Vímulaus æska 2008
Umhyggja 2008
Styrktar- og sjúkrasjóður verslunarmanna 2007
Götusmiðjan 2007
MS-félagið 2007
MND félagið, félag fólks með hreyfitaugahrörnun 2005
Daufblindrafélag Íslands 2005
Hetjur 2005
Foreldrafélag barna með AD/HD eða misþroska 2005
Menntunarsjóður Félags heyrnarlausra 2002
Stuðningsfélag Einstakra barna 2002
Klúbburinn Geysir 2002
Sólheimar í Grímsnesi 1997
Blindrabókasafnið (sameinað myndlistinni) 1994
Perlan, leikhópur þroskaheftra (einnig á sviði leiklistar) 1993
Sophia Hansen – Börnin heim 1992

Náttúruvernd

Votlendissjóðurinn, endurheimta votlendi og stöðva þar með losun gróðurhúsalofttegunda 2019
Orri Vigfússon, verndun laxastofna 1995

Þjóðmenning

Woman Political Leaders, Heimsþing kvenna á Íslandi 2019
Félag um listasafn Samúels Jónssonar, uppbygging safnsins 2019
Women Political Leaders, Heimsþing kvenna á Íslandi 2018
Þjóðargjöf til Norðmanna, þátttaka í fyrstu heildarútgáfu Íslendingasagna á norsku 2017
Höggmynd af Ingibjörgu H. Bjarnason, í tilefni af 100 ára kosningarrétti kvenna á Íslandi 2015
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur 2012
Krád Consulting – Hrund Gunnsteinsdóttir 2011
Stykkishólmskirkja 2011
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur 2011
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur 2010
Tónlistarskólinn í Reykjavík – Ritun 80 ára sögu skólans 2010
Óli H. Þórðarson – Vísir að umferðarsögu Íslands 2009
Mats Wibe Lund – www.mats.is 2009
Kirkjumiðstöðin við Vestmannsvatn 2008
Stykkishólmskirkja 2008
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn 2006
Markús Þór Andrésson og Ragnheiður Gestsdóttir 2005
Snorraverkefnið 2005
Kvenfélagið Hringurinn 2005
Þjóðkirkjan 1999
Vesturfarasetrið á Hofsósi 1998