Valitor logo

Samfélagssjóður Valitor

Samfélagssjóður Valitor hefur starfað frá árinu 1992. Þegar sjóðurinn var stofnaður bar hann nafnið Menningarsjóður Visa. Við vorúthlutun sjóðsins í maí 2011 var nafni hans breytt í Samfélagssjóð Valitor til samræmis við nafn félagsins og til að endurspegla tilgang hans. Hlutverk sjóðsins er að styðja margvísleg menningar-, mannúðar- og samfélagsmál. Yfir 200 styrkir hafa verið veittir til einstaklinga og samtaka sem láta til sín taka á sviði menningar-, mannúðar, samfélags- og velferðarmála.

Ekki verður úthlutað úr sjóðnum á árinu 2022.

Úthlutanir sjóðsins frá upphafi