Frétt

02.03.2018|

Laus störf

Starfsþróunarstjóri er ábyrgur fyrir gerð og framkvæmd starfsþróunaráætlunar og þjálfun starfsmanna Valitor.

Ábyrgðarsvið:

 • Þróa og skipuleggja náms- og kennsluefni
 • Starfs- og stjórnendaþróun
 • Umsjón með nýliðafræðslu
 • Umsjón með starfsmannasamtölum og gerð starfslýsinga  

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Háskólamenntun, sem nýtist í starfi
 • A.m.k. 5 ára reynsla af mannauðstengdu starfi eða ráðgjöf
 • Reynsla af símenntun og notkun námsaðferða sem mæta nútímakröfum
 • Alþjóðleg reynsla við ofangreint ábyrgðarsvið er æskilegt
 • Framúrskarandi færni í íslensku og ensku

Umsóknarfrestur er til 17. mars. Nánari upplýsingar.

-------------------------------------------------------------

Sumarstarf rekstrarfulltrúa

Við leitum að þjónustulunduðum einstaklingi með góða samskiptahæfileika sem getur unnið undir álagi.

Starfs- og ábyrgðarsvið:

 • Umsjón með rekstrarmálum fasteigna
 •  Innkaup og geymsla á rekstrarvörum
 • Akstur í þágu fyrirtækisins

 Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Stúdentspróf
 • Mikil þjónustulipurð og samskiptafærni
 • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
 • Bílpróf

Umsóknum þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni í starfið.

Umsóknarfrestur er til og með 15. mars nk. Nánari upplýsingar.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.