Frétt

23.06.2017|

Valitor liðið í WOW Cyclothon

Þessi föngulegi hópur starfsmanna Valitor tók þátt í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni 21.- 23. júní og lenti í 25. sæti sem er frábær árangur. Hjólað var hringinn í kringum Ísland og alls voru hjólaðir 1358 km. Í tengslum við keppnina var áheitum safnað til styrktar Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu.  


Liðið er skipað þeim Arnóri Barkarsyni, Gunnari Sigurjónssyni, Sigurði Svavarssyni, Stefáni Pálssyni, Viðari Frey Sigurbjörnssyni, Ernu Hlíf Jónsdóttur, Birkir Jóhannssyni Stefáni Ara Stefánssyni, Stefáni Þór Sigtryggsyni og Daða Má Steinþórssyni.

 

Til baka