Fréttir

6.okt. 2011|

Valitor vísitalan

Valitor hefur tekið upp þá nýbreytni að birta mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta. Framvegis verða fjölmiðlum...
16.sep. 2011|

Ný greiðsluleið hjá Fyrirtækjalausnum

Fyrirtækjalausnir Valitor bjóða nú nýja greiðsluleið fyrir aðila á fyrirtækjamarkaði. Í samstarfi við hugbúnaðarhús getur þú sem söluaðili sett upp vefþjónustur í Microsoft Dynamics NAV.
14.sep. 2011|

Breytt verðskrá Valitor

Breytt verðskrá Valitor tekur gildi þann 22. september 2011. Jafnframt fellur þá úr gildi verðskrá síðan 22. maí 2011.
24.ágú. 2011|

Esjudagurinn 28. ágúst 2011

Esjudagur Ferðafélags Íslands og Valitor verður haldin sunnudaginn 28. ágúst næstkomandi. Boðið verður upp á fjölbreyttar gönguferðir upp Esjuna í fylgd fararstjóra frá FÍ.
22.ágú. 2011|

Valur Valitor-bikarmeistari kvenna 2011

Valur fagnaði sigri í úrslitaleik Valitor-bikars kvenna um helgina með því að leggja KR með tveimur mörkum gegn engu á Laugardalsvellinum að viðstöddum rúmlega eitt þúsund áhorfendum.
16.ágú. 2011|

Úrslitaleikur Valitor-bikars kvenna fer fram á Laugardalsvelli 20. ágúst kl.16:00

Liðin sem mætast í úrslitaleik Valitor-bikars kvenna í ár hafa átt ólíku gengi að fagna á þessu sumri. Valur er í harðri baráttu við Stjörnuna um Íslandsmeistaratitilinn, en KR berst við falldrauginn...
15.ágú. 2011|

KR-ingar Valitor-bikarmeistarar karla 2011!

Það var boðið upp á hörkuleik þegar Þór og KR mættust í úrslitaleik Valitor-bikars karla á Laugardalsvellinum í dag. Þórsarar mættu sprækir til leiks og sóttu grimmt, án þess þó að ná að skora.

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.