Fréttir

7.jan. 2015|

Korthafar athugið - Frá og með 19. janúar verður ekki hægt að nota græna takkann á posanum

Pinn dagurinn á Íslandi verður mánudaginn 19. janúar nk. Korthafar þurfa þá að staðfesta allar færslur með pinni eða eiga á hættu að ekki fáist heimild fyrir viðskiptum.
18.des. 2014|

Umfangsmiklar breytingar á greiðslukortamarkaði

Valitor telur nýjar breytingar á íslenska greiðslukortakerfinu að mörgu leyti jákvæðar.
16.des. 2014|

PINN-UNDANÞÁGA MEÐ GRÆNA TAKKANUM AFNUMIN

Meðfylgjandi tilkynning er frá verkefninu Pinnið á minnið og er ætluð fyrirtækjum sem taka við kortagreiðslum með posum sem snúa að viðskiptavinum.
10.des. 2014|

Valitor vísitalan í nóvember

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.
20.nóv. 2014|

Valitor vísitalan í október

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.
19.nóv. 2014|

Breytt verðskrá

Breytt verðskrá Valitor tekur gildi þann 1. desember 2014. Jafnframt fellur þá úr gildi verðskrá síðan 1. janúar 2014.
12.nóv. 2014|

Valitor í tímamótasamstarf við Caxton FX

Um útgáfu á fyrirframgreiddum kortum með fjölmyntaveski. Þróun eigin hugbúnaðar skapar Valitor dýrmætt samkeppnisforskot.

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.