Fréttir

15.maí 2015|

Valitor vísitalan í apríl

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.
5.maí 2015|

Hagnaður af rekstri Valitor

Hagnaður varð af rekstri Valitor fyrir skatta á árinu 2014 að upphæð 394 milljónir króna sem er viðsnúningur frá fyrra ári, þegar 241 m.kr. króna tap varð á starfseminni.
13.apr. 2015|

Valitor vísitalan í mars

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.
30.mar. 2015|

Stjórnenda- og skipulagsbreytingar hjá Valitor

Nýtt skipurit hefur tekið gildi hjá Valitor. Markmið breytinganna er að styrkja sam-þættingu innan Valitor og dótturfyrirtækja
27.mar. 2015|

Vistvænn bílafloti Valitor

Valitor fylgir skýrri umhverfis- og samgöngu-stefnu. Umhverfisvænn ferðamáti er lykilatriði og hefur fyrirtækið í því skyni keypt þrjá rafknúna bíla af gerðinni Volkswagen e-Golf
26.mar. 2015|

Valitor aðili að Degi rauða nefsins í Bretlandi

Í marsmánuði lagði Valitor lið góðgerðarverkefninu Dagur rauða nefsins í Bretlandi.
25.mar. 2015|

Samfélagssjóður Valitor

Minnir á að umsóknarfrestur fyrir næstu úthlutun sjóðsins til og með 1. apríl 2015

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.