Fréttir

15.des. 2015|

Breytt verðskrá

Breytt verðskrá Valitor tekur gildi þann 1. janúar 2016. Jafnframt fellur þá úr gildi verðskrá síðan 1. desember 2014.
11.des. 2015|

Valitor vísitalan í nóvember

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.
7.des. 2015|

Afgreiðslutími styttur vegna veðurs í dag 7. desember

Vegna yfirvofandi óveðurs mun Valitor loka kl. 16 í dag.
7.des. 2015|

Netöryggi korthafa

Sífellt fleiri netverslanir gera nú kröfur um að korthafar sem þar versla séu skráðir í Vottun Visa eða MasterCard Secure Code til að staðfesta að um réttan korthafa sé að ræða.
20.nóv. 2015|

Valitor styrkir Mæðrastyrksnefnd í Hafnarfirði

Stjórn Valitor ákvað á síðasta fundi að veita Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar styrk til að aðstoða bágstaddar fjölskyldur í Hafnarfirði fyrir jólin.
19.nóv. 2015|

Laust starf

Viðurkenndur bókari í Bókhaldi á sviði Stjórnunar og mannauðs er laust til umsóknar hjá Valitor.
17.nóv. 2015|

Loftslagsyfirlýsing

Eins og kunnugt er hafa þjóðir heims sett sér það markmið um að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda.

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.