Fréttir

7.jan. 2014|

Valitor verður áfram samstarfsaðili ÍSÍ

Þann 28. desember síðastliðinn voru undirritaðir samstarfssamningar á milli ÍSÍ og þeirra fjögurra fyrirtækja sem staðið hafa að Ólympíufjölskyldu ÍSÍ undanfarin ár.
2.jan. 2014|

Samfélagssjóður Valitor

Samfélagssjóður Valitor veitti fimm styrki en hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni sem bæta mannlíf og efla.
2.jan. 2014|

Vinsælu dagatalsmotturnar

Dagatalsmotturnar eru á leið í dreifingu til söluaðila. Öllum söluaðilum er velkomið að fá fleiri mottur ef þeir óska þess.
27.des. 2013|

Gamla færslumiðlunarkerfið lokar 1. nóvember 2014

Nú hafa 85% söluaðila tengst nýja færslumiðlunarkerfinu sem les örgjörva.
23.des. 2013|

Afgreiðslutími yfir hátíðirnar

Þjónusta viðskiptavina Valitor í Dalshrauni 3, Hafnarfirði verður opin samkvæmt neðangreindu. Athugið að neyðarþjónusta er opin allan sólarhringinn í síma 525-2000.
23.des. 2013|

Breytt verðskrá korthafa

Ný verðskrá korthafa tekur gildi 22. febrúar 2014. Jafnframt fellur þá úr gildi verðskrá frá 22. mars 2012.
20.des. 2013|

Breytt verðskrá

Breytt verðskrá Valitor tekur gildi þann 1. janúar 2014. Jafnframt fellur þá úr gildi verðskrá síðan 22. janúar 2013.