Fréttir

11.des. 2015|

Valitor vísitalan í nóvember

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.
7.des. 2015|

Afgreiðslutími styttur vegna veðurs í dag 7. desember

Vegna yfirvofandi óveðurs mun Valitor loka kl. 16 í dag.
7.des. 2015|

Netöryggi korthafa

Sífellt fleiri netverslanir gera nú kröfur um að korthafar sem þar versla séu skráðir í Vottun Visa eða MasterCard Secure Code til að staðfesta að um réttan korthafa sé að ræða.
20.nóv. 2015|

Valitor styrkir Mæðrastyrksnefnd í Hafnarfirði

Stjórn Valitor ákvað á síðasta fundi að veita Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar styrk til að aðstoða bágstaddar fjölskyldur í Hafnarfirði fyrir jólin.
19.nóv. 2015|

Laust starf

Viðurkenndur bókari í Bókhaldi á sviði Stjórnunar og mannauðs er laust til umsóknar hjá Valitor.
17.nóv. 2015|

Loftslagsyfirlýsing

Eins og kunnugt er hafa þjóðir heims sett sér það markmið um að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda.
11.nóv. 2015|

Valitor vísitalan í október

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.