Fréttir

3.nóv. 2017|

Laust starf hjá Valitor

Valitor óskar eftir að ráða starfsmann í mötuneytið okkar í Dalshrauni í Hafnarfirði. Við leitum að þjónustulunduðum einstaklingi með góða samskiptahæfileika sem getur unnið undir álagi og í hóp.
22.sep. 2017|

Breytt verðskrá

Breytt verðskrá Valitor tekur gildi þann 1. október 2017. Jafnframt fellur þá úr gildi verðskrá síðan 22. júlí 2017.
15.sep. 2017|

Laust starf hjá Valitor

Valitor óskar eftir að ráða sölufulltrúa í fullt starf á fyrirtækjasviði. Við erum að leita að einstaklingi sem er markmiðsdrifinn, vandvirkur, nákvæmur og býr yfir afburða samskiptahæfileikum.
8.sep. 2017|

Laus störf hjá Valitor

Valitor leitar að framúrskarandi tæknifólki. Valitor er framsækið þjónustufyrirtæki á sviði greiðslumiðlunar og greiðslulausna
27.júl. 2017|

Valitor varar við svikatölvupóstum

Valitor hefur orðið vart við tilraunir óprúttinna aðila til kortasvika þar sem korthafar eru beðnir um að opna link í tölvupósti og gefa upp allar kortaupplýsingar auk Verified by Visa númers sem...
20.júl. 2017|

Valitor og Frjálsíþróttasamband Íslands í samstarf

Valitor og Frjálsíþróttasamband Íslands hafa undirritað nýjan samstarfssamning til næstu fjögurra ára eða fram yfir Ólympíuleikana í Tokyo árið 2020.
14.júl. 2017|

Breytt verðskrá

Breytt verðskrá Valitor tekur gildi þann 22. júlí 2017. Jafnframt fellur þá úr gildi verðskrá síðan 22. júní 2017.