Fréttir

18.apr. 2018|

Fulltrúi á fyrirtækjasvið

Valitor óskar eftir að ráða fulltrúa í þjónustu og ráðgjöf á fyrirtækjasviði. Leitað er að aðila sem hefur til að bera frumkvæði, sýnir áreiðanleika og nákvæmni í vinnubrögðum.
6.apr. 2018|

Laust starf

Valitor óskar eftir að ráða sérfræðing á fjármálasviði. Starfið felur í sér tölulegar greiningar og skýrslugerðir og krefst mikilla samskipta við aðrar deildir félagsins og dótturfélög.
5.apr. 2018|

Valitor varar við svikapóstum

Valitor vill ítreka viðvörun við svikapóstum sem sendir hafa verið í nafni Valitor til almennings, nú síðast í dag.
5.apr. 2018|

Laus sumarstörf

Valitor óskar eftir að ráða þrjá sumarstarfsmenn í tímabundin störf. Störfin eru í endurkröfum hjá Acquiring Solutions, Posaþjónustu hjá Valitor Íslandi og starf sem tilheyrir lögfræðisviði...
24.mar. 2018|

Valitor varar við svikapóstum

Valitor vill vara við svikapóstum sem sendir hafa verið í dag í nafni Valitor. Fólki er eindregið ráðlagt að opna póstana ekki,
23.mar. 2018|

Laust starf

Software Developer - Summer position. Operations & Development is looking for a Software Developer in the Merchant Solution unit.
21.mar. 2018|

Fyrirtækjasvið Valitor í sókn

Valitor í samvinnu við íslenska frumkvöðlafyrirtækið SalesCloud býður í dag heildarlausn fyrir veitingastaði í einu og sama kerfinu. Kerfið er þróað og hannað af SalesCloud meðal annars með þarfir...