Hagnaður af rekstri Valitor árið 2021
Heildarafkoma Valitor nam um 353 milljónum króna á árinu 2021, samanborið við heildartap upp á um einn milljarð króna árið áður. Viðsnúningurinn á milli ára er því um 1,4 milljarðar króna. Þessi niðurstaða er í samræmi við væntingar stjórnenda og er þetta í fyrsta sinn frá árinu 2017 sem Valitor skilar hagnaði á ársgrundvelli. Unnið […]