SalesCloud er íslenskt fyrirtæki sem hefur útbúið lausn fyrir söluaðila fyrir sjálfvirkar greiðslur á kortum.
- Greiðslulausn er sjálfvirk og getur sent greiðslu í innheimtu ef korti er hafnað
- Lausnin nýtist vel fyrir félagasamtök, íþróttafélög og stærri hópa sem eru í reglulegum greiðslum
- Notendavæn lausn
SalesCloud nýtist einnig vel í netsölu því lausnin gerir söluaðilanum kleift að taka við reglulegum greiðslum á einfaldan hátt.