Valitor logo

Frístandandi posar

Frístandandi posar eru fáanlegir bæði þráðlausir eða tengdir við rafmagn og beini. Posarnir eru hraðvirkir og taka við snertilausum greiðslum.  Valitor býður söluaðilum upp á myntposa og Myntval (DCC) fyrir erlenda korthafa.

PAX posi

PAX A920

 • Vinsælasti posinn – allt í einum pakka.
 • Getur lesið öll kort og einnig prentað.
 • Styður ýmis kerfi beint á tæki t.d. SalesCloud
 • Yfirlit debet og kreditfærslna ásamt heildarlista
 • Hægt að tengja við sölukerfi
 • Alltaf tengdur með 4G og WiFi
 • Hægt að fá með hleðslustöð.
 • Posinn getur einni sýnt allar nótur á skjánum.
 • Upplýsingar:
  • Stýrikerfi: Android 7.1
  • Rafhlaða: 5250mAh | 3.7V
  • Skjár: 5 tommu snertiskjár (720 x 1280)
  • Net: 4G + WiFi
  • Myndavél: 5MP aftan og & 0.3MP að framan
  • GPS: Já
  • Ummál: 175.7 * 78 * 57 mm | 458g
  • Hleðsla: USB-C hleðsla
  • Prentari: 40 línur/sek
  • PIN slegið á snertiskjá
  • Fer sjálfkrafa á milli Wifi og 4G

Panta posa

Ingenico ICT

 • Hraðvirkur og öruggur
 • Er með prentara
 • Hægt að tengja við afgreiðslukerfi
 • Hægt að nota frístandandi
 • Fer sjálfkrafa á GPRS varasamband

Panta posa

Ingenico IWL

 • Frístandandi posar
 • Þráðlaus
 • Hægt að tengja við afgreiðslukerfi
 • Eru 3G, WiFi eða Bluetooth
 • Er með prentara

Panta posa