Valitor logo

Frístandandi posar

Frístandandi posar eru fáanlegir bæði þráðlausir eða tengdir við rafmagn og beini. Posarnir eru hraðvirkir og taka við snertilausum greiðslum.  Valitor býður söluaðilum upp á myntposa og Myntval (DCC) fyrir erlenda korthafa.

Ingenico ICT

  • Hraðvirkur og öruggur
  • Er með prentara
  • Hægt að tengja við afgreiðslukerfi
  • Hægt að nota frístandandi
  • Fer sjálfkrafa á GPRS varasamband

Panta posa

Ingenico IWL

  • Frístandandi posar
  • Þráðlaus
  • Hægt að tengja við afgreiðslukerfi
  • Eru 3G, WiFi eða Bluetooth
  • Er með prentara

Panta posa