Valitor logo

Posaleiga Valitor byggir á traustum grunni

Posar frá Valitor eru einfaldir í notkun og taka við snertilausum greiðslum

Í boði eru posar sem henta fyrir allan rekstur allt frá minni félagasamtökum upp í stórmarkaði. Starfsfólk Valitor býr yfir áratuga reynslu í sölu og ráðgjöf til viðskiptavina við val á posa. Valitor býður uppá móttöku á VISA, MasterCard og American Express greiðslukorta sem eru helstu kortin á markaðnum í dag.

Posar tengdir afgreiðslukerfi

Flest afgreiðslukerfi eru forrituð á móti posum frá Valitor.

  • Öruggir, hraðvirkir og ódýrir
  • Hægt að setja alla posa upp með vörumerki söluaðila
PAX posi

Frístandandi posi

Frístandandi posar með eða án snúru.

  • Þráðlaus
  • Hægt að tengja við afgreiðslukerfi
  • Eru 4G, WiFi eða Bluetooth
  • Er með prentara