Verðskrá

Verðskrá korthafa, gildir frá 1. júní 2017

Allar upphæðir eru í ISK.


Neyðarþjónusta:
Endurútgáfa glataðs korts 2.100 kr
Endurútgáfa Priority Pass 1.760 kr
Neyðarfé 12.900 kr
Neyðarkort / afhent 6.900 kr
Neyðarkort / hraðsent 10.900 kr
Úttekt reiðufjár:
Erlendis                                 Þóknun 2,75%, að lágm. ISK 690
Annað:
* Beiðni um afrit af gögnum 915 kr
Pinn bréf 550 kr
Priority Pass heimsókn 2.900 kr

* Óski korthafi eftir afriti af sölunótu vegna bókhalds eða til að fá nánari upplýsingar um færslu sem hann á sjálfur aðild að, má Valitor skuldfæra færslugjald á kort hans samkvæmt gildandi gjaldskrá. Gjald þetta er óafturkræft nema í ljós komi að korthafi eigi ekki aðild að umræddri færslu og bakfærsla sé framkvæmd í framhaldi af því.

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.