Boðgreiðslur

Minni fyrirhöfn – meira öryggi

Boðgreiðslur henta vel fyrir reglubundnar greiðslur eins og áskriftir, tryggingar og símreikninga.

Valitor getur annast Boðgreiðslur fyrir einstaklinga og fyrirtæki án þess að viðkomandi hafi í höndum sérstakt greiðslukort á sínu nafni. Í stað korts fær viðskiptavinur þá sérstakt reikningsnúmer og skírteini, s.k. "kortlaust kort".

Nánari uppplýsingar um Boðgreiðslur fyrir fyrirtæki