Kortalán – lántakendur | Valitor

Kortalán – lántakendur

Kortalán Valitor eru þægileg leið til að splitta greiðslum í allt að 36 mánuði. Hér fyrir neðan getur þú reiknað út greiðslubyrði út frá mismunandi forsendum sem að henta þér en samkvæmt www.aurbjorg.is er Kortalán Valitor meðal hagkvæmustu leiða til að dreifa greiðslum. Kortalán Valitor eru í boði hjá fjölmörgum verslunum og þjónustuaðilum. Eina sem að þú þarft að gera er að spyrja á sölustað.

Skilmálar lántakenda er í hlekknum Kortalán skilmálar

Kortalánareiknir

Hér getur þú gert greiðsluáætlun fyrir Kortalán.

kr.
mánuðir