Starfsfólk tryggingafélaganna metur tjón og greiðir út bætur skv. skilmálum. Korthafar eru vinsamlega beðnir um að snúa sér beint til viðkomandi tjónadeildar með frekari spurningar.
VÍS er tryggingafélag korthafa Íslandsbanka og Sparisjóðanna.
VÍS Vátryggingarfélag Íslands
Ármúla 3
108 Reykjavík
sími: 560 5000
www.vis.is
Vörður er tryggingafélag korthafa Arion banka og Landsbanka.
Vörður
Borgartúni 19
105 Reykjavík
sími: 514 1000
www.vordur.is
TM er tryggingafélag korthafa Kviku.
Tryggingamiðstöðin
Síðumúla 24
108 Reykjavík
sími: 515 2000
www.tm.is
Ferðatryggingar korthafa eru sennilega þau fríðindi sem best eru þekkt og mest metin. Korthafi sem greiðir ferðakostnað að því lágmarki sem krafist er áður en ferð hefst, annað hvort með eingreiðslu eða kortaláni, tryggir sér sjálfkrafa ferðatryggingar og viðlagaþjónustu um allan heim.
SOS annast viðlaga- og neyðarhjálp fyrir korthafa.