Umsóknir

Valitor býður uppá móttöku á VISA, MasterCard, Electron og Maestro sem eru helstu kortin á markaðnum í dag. Þú byrjar á því að sækja um samstarfssamning eða með því að hringja til okkar í síma 525 2000 og við munum leiða þig í gegnum ferlið.

Búnaður

Þú þarft að ákveða hvaða búnaður hentar fyrirtæki þínu best: Posi, kassakerfi, veflausnir. Valitor státar af framúrskarandi framboði og þjónustu við posabúnað, sjá hér. Þjónustan við kassakerfi er í höndum Point eða Handpoint en við hjá Valitor getum séð um öll samskipti fyrir þig.

Afgreiðsla

Við getum afgreitt posabúnað og greiðslulausnir tilbúnar til notkunar þegar samstarfssamningur hefur verið undirritaður af prókúruhafa fyrirtækis þíns.

Hér er hægt að kynna sér viðskiptaskilmála Valitor.

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.