Posar

Posaleiga Valitor byggir á traustum grunni sem hefur boðið posabúnað til leigu frá árinu 1990.

Posarnir uppfylla allar kröfur sem gerðar eru um búnað til móttöku greiðslukorta og eru einfaldir í notkun.

Posar tengdir afgreiðslukerfi - Frístandandi posar - Þráðlausir posar

Sækja um posa


 
 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Algengar spurningar og svör vegna posa

Örugg kortaviðskipti

  • Greiðslur staðfestar með PIN-númeri í stað undirskriftar í gegnum posa sem móttekur örgjörvakort.
  • PIN-númer og örgjörvakort minnka líkur á því að tekið sé við fölsuðu eða stolnu korti. 
  • Ef tekið er á móti greiðslu með örgjörvakorti og færslan staðfest með pinni á réttan hátt, ber fyrirtækið ekki ábyrgð þótt kortið reynist falsað eða stolið.

Við sjáum um uppsetningu, viðhald og uppfærslur á búnaði. Við bjóðum jafnframt neyðarþjónustu allan sólarhringinn.

Ljósgjafinn er þjónustuaðili Valitor á Norðurlandi.

Öryggisupplýsingar fyrir posa

Hér má finna öryggisupplýsingar fyrir posa sem eru ekki tengdir kassakerfum.
Hér má finna öryggisupplýsingar fyrir posa sem eru tengdir kassakerfum.

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.