Valitor logo

Valitor kynnir til leiks nýtt greiðslutæki sem er svo mikið meira en bara posi. PAX A920 er fyrsta tækið sem í boði verður fyrir söluaðila Valitor. Það sem skilur að PAX tækin og hin hefðbundna posa frá Verifone eða Ingenico eru tækifærin – en allir PAX posar keyra á Android stýrikerfi. Með PAX geta söluaðilar […]

Handknattleikssamband Íslands og Valitor hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli en Valitor hefur undanfarna áratugi verið bakhjarl HSÍ. Samingurinn felur meðal annars í sér stuðning fyrirtækisins við kvenna- og karlalandslið sambandsins sem og grasrótarstarfsemi HSÍ á Íslandi, með það fyrir augum að efla afreksfólk framtíðarinnar hjá HSÍ. Vörumerki Valitor verður áfram áberandi á keppnistreyjum landsliða […]