Valitor logo

Skuldbinding Valitor vegna ferðaþjónustu

Í ljósi COVID-19

Í ljósi COVID-19 hefur verið nokkur umræða bæði hér á landi og erlendis um skuldbindingar fjármálafyrirtækja vegna ferðaþjónustu. Vegna fjölmargra fyrirspurna hefur Valitor ákveðið að birta áætlaða heildarskuldbindingu félagsins vegna greiðslumiðlunar fyrir um 430 fyrirtæki í ferðaþjónustu bæði hér á landi og erlendis. Heildarskuldbiningin er um 1,7 milljarðar króna, þar af nemur engin einstök skuldbinding hærri upphæð en 0,7 milljörðum króna. Heildarskuldbindingin nær til hótela, ferðaskrifstofa, flugfélaga, bílaleiga og annarra ferðaþjónustufyrirtækja.

Valitor leggur nú sem fyrr áherslu á að stýra skuldbindingum sínum þannig að þær séu innan þeirra marka sem félagið telur ásættanleg.

 

English version:

COVID-19: Valitor´s Credit Exposure in the Travel Sector

COVID-19 has placed a spotlight on the exposure to the travel and tourism sector of many financial institutions both domestically and internationally. Due to numerous inquiries, Valitor has decided to disclose the company´s estimated total credit exposure to the travel sector both domestically and internationally. The total credit exposure, encompassing airlines, travel agents & tour operators, hotels and car hire. is currently measured as ISK 1.7 billion across ca. 430 customers, with all single customer exposure less than ISK 0.7 billion.

Valitor is and has always been proactive in managing its credit exposures to ensure that risk is mitigated to acceptable levels