Valitor logo

Móttöku viðskiptavina lokað

Veitum þjónustu í síma og í gegnum netið

Það hefur ávallt verið okkur afar mikilvægt að veita viðskiptavinum okkar vandaða og skjóta þjónustu. Þær fordæmalausu aðstæður sem nú eru uppi hafa þau áhrif að mikið álag er á þjónustudeildum okkar. Við gerum okkar allra besta til að svara fyrirspurnum samdægurs en vinsamlegast hafið í huga að svartími gæti orðið 1 – 2 virkir dagar.

Í ljósi aðstæðna höfum við lokað skrifstofu okkar tímabundið fyrir öðrum en starfsmönnum Valitor. Söluaðilar sem þurfa að sækja eða skila posa eru beðnir um að hafa samband við Posaleigu Valitor í síma 525-2100.

Við vekjum athygli á því að viðskiptayfirlit, uppgjör, færslur og aðrar gagnlegar upplýsingar má finna á þjónustuvef okkar, Sögu.

Einnig bendum við á gagnlegar upplýsingar á vefsíðu Valitor: https://www.valitor.is/posar/spurt-og-svarad-um-posa/

Vinsamlegast beinið fyrirspurnum til okkar með tölvupósti eða í gegnum

Korthafar athugið: Vinsamlegast hafið samband vð útgáfubanka kortsins

Lántakendur Kortalána Valitor athugið: Greiðslumiðlun ehf., sími 527-5480, sér um alla þjónustu og innheimtu Kortalána.

Takk fyrir að sýna okkur skilning,

Starfsfólk Valitor