Valitor logo

Vegna endurkrafna WOW Air

Valitor vinnur nú úr þeim beiðnum um endurkröfur sem borist hafa vegna WOW Air. Þar sem um mikið magn er að ræða biðjum við korthafa um að sýna biðlund.

Valitor hefur gert ráðstafanir til að flýta ferlinu eins og auðið er en áætlaður afgreiðslutími er allt að þrír til fjórir mánuðir.

Korthöfum er bent á að fylgjast með innborgunum á kort sín vegna endurkrafna, t.d. í rafrænum yfirlitum í netbanka.

Nánari upplýsingar má finna á vef Samgöngustofu.

Vinsamlegast fyllið út sérstakt eyðublað athugasemd vegna kortafærslu frá WOW Air undirritið og skannið ásamt fylgigögnum (bókunarstaðfestingu og reikning frá WOW Air) og senda á endurkrofur@valitor.is

*Dispute form in english for a transaction from WOW Air.

Nánari upplýsingar eru að finna í frétt, Endurkröfur vegna WOW Air.