Valitor logo

Valitor hefur ákveðið að ráðast í endurskipulagningu á félaginu til að styrkja kjarnastarfsemi þess og snúa við taprekstri. Breytingarnar munu ná til allra starfsstöðva fyrirtækisins og er kostnaður við þær áætlaður um 600 milljónir króna. Nánar verður greint frá inntaki breytinganna innan tveggja vikna. Breytingarnar miða að því að breyta afkomu félagsins úr tapi yfir […]

Tilkynning um breytingu á viðskiptaskilmálum söluaðila

Nýju skilmálarnir gilda frá 2. janúar 2020.

Valitor hf., kt. 500683-0589 („Valitor“) tilkynnir breytingu á almennum viðskiptaskilmálum söluaðila. Nýju skilmálarnir gilda frá 2. janúar 2020 og eru nú aðgengilegir á vefsíðu Valitor. Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á viðskiptaskilmálunum. Einna helst má nefna eftirfarandi atriði: Nokkum nýjum hugtökum/skammstöfunum hefur verið bætt í skilmálana og nú er eftirtalið skilgreint: færslugjald, PA DSS öryggisstaðall, […]

Varist svikapósta

Valitor varar við nýjum svikapóstum sem sendir hafa verið í nafni Valitor til almennings, nú síðast í dag.

Fólki er eindregið ráðlagt að opna ekki póstana, smella ekki á hlekkinn sem fylgir með og gefa ekki undir neinum kringumstæðum upp kortaupplýsingar. Best er að eyða póstinum strax. Hafi fólk brugðist við slíkum póstum er brýnt að hafa samband við þjónustuver Valitor. Valitor biður aldrei um kortaupplýsingar í tölvupósti! Vert er að taka fram […]

Viðvörun við svikapóstum

Valitor varar við nýjum svikapóstum sem sendir hafa verið í nafni Valitor til almennings, nú síðast í dag. Fólki er eindregið ráðlagt að opna póstana ekki, smella ekki á hlekkinn sem fylgir með og gefa ekki undir neinum kringumstæðum upp kortaupplýsingar. Best er að eyða póstinum strax. Hafi fólk brugðist við slíkum póstum er brýnt […]

Valitor varar við svikum vegna rafmyntar og annara fjárfestingasjóða

Mikill vöxtur hefur verið í svokölluðum fjárfestingasvikum

Mikil vöxtur hefur verið í svokölluðum fjárfestingasvikum þar sem einstaklingar eru blekktir til að fjárfesta í einhvers konar verðmætum svo sem rafmyntum og annars konar fjárfestingasjóðum (bitcoin, binary). Það sem af er árinu 2019 hefur tíðni mála aukist um 77% frá fyrra ári og er þessi tegund svika orðin algengasta tilraun fjársvikara gagnvart einstaklingum hér […]

Ný reglugerð um sterka auðkenningu (SCA)

Strong Customer Authentication (SCA)

Ný reglugerð frá Evrópusambandinu nr. 2018/389, um sterka auðkenningu á greiðslum eða eins og það er kallað á ensku Strong Customer Authentication (SCA) tekur formlega gildi í aðildarríkjum þann 14. september næstkomandi. Kortasamtökin hafa af þessum sökum innleitt  sérstakar reglur sem taka bæði til færsluhirða og útgefenda greiðslukorta með sömu kröfum og dagsetningu gildistöku. Í […]

Árið 2007 komu snertilausar greiðslur fyrst til sögunnar og hafa vinsældir þeirra hjá neytendum aukist síðustu ár. Snertilaus greiðsla fer þannig fram að þú setur kortið eða snjalltækið upp að posanum. Í posanum er skanni sem les kortið eða snjalltækið sem samþykkir greiðslu. Í dag eru margir kostir við að greiða fyrir vöru eða þjónustu […]

Löng umhverfisvitund hjá Valitor

Valitor hefur lengi verið með puttann á púlsinum varðandi græna vitund og umhverfismál.

Höfuðstöðvar Valitor í Dalshrauni 3 eru í grænni leigu hjá Reitum sem felst í vistvænum og sjálfbærum rekstri og viðhaldi bygginga sem leiðir til heilnæmara umhverfis fyrir starfsfólk. Valitor býður starfsfólki upp á samgöngusamninga og hvetur starfsfólk til þess að nýta sér umhverfisvæna kosti í samgöngum til og frá vinnu. „Við viljum axla ábyrgð og […]

Armbönd með greiðslulausn frá Valitor

Valitor mun innleiða PAX greiðslulausnina á Íslandi á næstunni

Valitor kynnti á dögunum nýja greiðslulausn í samstarfi við danska hugbúnaðarfyrirtækið OnlinePos á Hróarskeldu hátíðinni í Danmörku. Lausnin er nýstárleg að því leyti að OnlinePos hefur þróað app sem nýtist með PAX A920, nýrri tegund posa eða greiðslulausnar, sem Valitor er að setja á markað hérlendis og erlendis. Lausnin felst í því að tónleikagestir fá […]

Valitor komið í mark

Lið Valitor í WOW Cyclothon kom í mark í morgun klukkan 11:00. Liðið hafði hjólað í samtals 40 klukkustundir og 47 sekúndur samfleytt. Valitor var í 8 sæti í flokki 10 manna liða og í 3 sæti yfir lið frá fyrirtæki en keppnislið voru 47 talsins. Lið Valitor skipuðu: Arnór Barkarson Björgvin Sigurðsson Daði Már […]