Notkun á vefkökum

Upplýsingar um notkun á vefkökum

Vefsíðan okkar notar vefkökur (e. cookies) til að tryggja sem besta upplifun á vefsíðunni fyrir notendur. Vefkökur eru litlar textaskrár með bókstöfum og tölum sem vistast á því tæki sem notað er til að fara inn á vefsíðuna. Þær eru sendar frá Valitor eða vefþjónum samstarfsaðila okkar þegar vefsvæði Valitor er heimsótt í fyrsta sinn. Textaskráin er geymd á vefvafra notanda til að vefur Valitor þekki skrána aftur.  
Vefkökur hjálpa okkur að bæta vefsíðuna og veita notendum góða þjónustu þegar vafrað er á síðunni. Upplýsingarnar sem safnast saman eru nafnlausar og ekki er hægt að nota þær til að auðkenna þig. Með áframhaldandi notkun á síðunni samþykkir þú notkun okkar á vefkökum.

Notkun Valitor á kökum

Með því að samþykkja notkun á vefkökum er Valitor m.a. heimilt að nota eftirfarandi vefkökur:
a) Nauðsynlegar vefkökur. Þetta eru vefkökur sem þurfa að vera til staðar til að stjórna vefsíðunni okkar. Hér                með talið eru t.d. vefkökur sem gera notendum kleift að skrá sig inn á öruggar síður.
b) Virknikökur. Þessar kökur eru notaðar til að þekkja vefvafra notanda þegar farið er aftur inn á vefsíðuna. Þær          gera okkur kleift að laga innihald síðunnar að óskum hans.
c) Greinandi vefkökur. Þessar kökur gera okkur kleift að þekkja og telja fjölda notenda og skoða hvernig þeir                nota vefinn okkar þegar þeir fara inn á hann. Sumar kökurnar eru á vegum þriðja aðila sem rannsaka notkun            vefsíðna.
d) Markhópsvefkökur. Þessar kökur skrá heimsóknir á vefsíðu okkar; síðurnar sem notandi hefur áður farið inn á          og tenglana sem hann hefur smellt á. Við notum þessar upplýsingar til að laga vefsíðu okkar að þörfum                  notandans. Þessar upplýsingar eru nafnlausar og ópersónugreinanlegar en við gætum deilt þeim með þriðja            aðila til að sníða auglýsingar að áhugasviðum notandans.

Hversu lengi eru vefkökur í tækjum notenda?

Vefkökur eru í tækjum notenda að hámarki 24 mánuði frá því að notandi heimsótti síðast vefsíðuna.  Ef notandi samþykkir ekki notkun á vefkökum virkar vefurinn ekki sem skildi þar sem slíkar breytingar geta dregið úr aðgengi að tilteknum síðum á vefsvæðinu í heild. 
Valitor vekur athygli á því að allar persónuupplýsingar eru unnar í samræmi við persónuverndarstefnu  félagsins sem er að finna á www.valitor.is. 

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.