Valitor logo

Viðvörun við svikapóstum

Valitor varar við nýjum svikapóstum sem sendir hafa verið í nafni Valitor til almennings, nú síðast í dag. Fólki er eindregið ráðlagt að opna póstana ekki, smella ekki á hlekkinn sem fylgir með og gefa ekki undir neinum kringumstæðum upp kortaupplýsingar. Best er að eyða póstinum strax. Hafi fólk brugðist við slíkum póstum er brýnt […]

Mikil vöxtur hefur verið í svokölluðum fjárfestingasvikum þar sem einstaklingar eru blekktir til að fjárfesta í einhvers konar verðmætum svo sem rafmyntum og annars konar fjárfestingasjóðum (bitcoin, binary). Það sem af er árinu 2019 hefur tíðni mála aukist um 77% frá fyrra ári og er þessi tegund svika orðin algengasta tilraun fjársvikara gagnvart einstaklingum hér […]

Ný reglugerð frá Evrópusambandinu nr. 2018/389, um sterka auðkenningu á greiðslum eða eins og það er kallað á ensku Strong Customer Authentication (SCA) tekur formlega gildi í aðildarríkjum þann 14. september næstkomandi. Kortasamtökin hafa af þessum sökum innleitt  sérstakar reglur sem taka bæði til færsluhirða og útgefenda greiðslukorta með sömu kröfum og dagsetningu gildistöku. Í […]

Árið 2007 komu snertilausar greiðslur fyrst til sögunnar og hafa vinsældir þeirra hjá neytendum aukist síðustu ár. Snertilaus greiðsla fer þannig fram að þú setur kortið eða snjalltækið upp að posanum. Í posanum er skanni sem les kortið eða snjalltækið sem samþykkir greiðslu. Í dag eru margir kostir við að greiða fyrir vöru eða þjónustu […]

Höfuðstöðvar Valitor í Dalshrauni 3 eru í grænni leigu hjá Reitum sem felst í vistvænum og sjálfbærum rekstri og viðhaldi bygginga sem leiðir til heilnæmara umhverfis fyrir starfsfólk. Valitor býður starfsfólki upp á samgöngusamninga og hvetur starfsfólk til þess að nýta sér umhverfisvæna kosti í samgöngum til og frá vinnu. „Við viljum axla ábyrgð og […]

Valitor kynnti á dögunum nýja greiðslulausn í samstarfi við danska hugbúnaðarfyrirtækið OnlinePos á Hróarskeldu hátíðinni í Danmörku. Lausnin er nýstárleg að því leyti að OnlinePos hefur þróað app sem nýtist með PAX A920, nýrri tegund posa eða greiðslulausnar, sem Valitor er að setja á markað hérlendis og erlendis. Lausnin felst í því að tónleikagestir fá […]

Valitor komið í mark

Lið Valitor í WOW Cyclothon kom í mark í morgun klukkan 11:00. Liðið hafði hjólað í samtals 40 klukkustundir og 47 sekúndur samfleytt. Valitor var í 8 sæti í flokki 10 manna liða og í 3 sæti yfir lið frá fyrirtæki en keppnislið voru 47 talsins. Lið Valitor skipuðu: Arnór Barkarson Björgvin Sigurðsson Daði Már […]

Meira um Apple Pay

Apple Pay Apple kynnti Apple Pay árið 2014 sem greiðslulausn með snertilausum greiðslum fyrir flest Apple tæki. Í dag geta eigendur iPhone, iPad, Apple watch og MacBook Pro með snertivirkni greitt með áðurnefndum snjalltækjum. Áður en greiðslur með Apple Pay geta farið fram þarf að sannreyna viðskiptin og er það er gert með PIN númeri, […]

Innlestur bókhaldsgagna er ný vefþjónusta sem Valitor býður söluaðilum sínum upp á. Vefþjónustan les færslur frá Sögu, þjónustuvef Valitor, yfir í bókhaldskerfi Navision og DK. Vefþjónustan gerir þér sem notanda kleift að sækja allar kortafærslur og uppgjör frá Valitor fyrir þitt fyrirtæki. Með því að nota Innlestur bókhaldsgagna geturðu valið á milli að sjá debet […]

Falsfréttir hafa gengið á helstu samfélagsmiðlum, sérstaklega Facebook undanfarna daga. Þar er látið sem þekktir  Íslendingar segja frá því í viðtali, hvernig þeir á að hafa hagnast á Bitcoin viðskiptum. Í framhaldinu eru lesendur hvattir til þess að leggja fé inn á ákveðna fjárfestingu með greiðslukortum sínum. Þessar falsfréttir hafa birst í nokkrum útgáfum með […]