Valitor varar við svikapóstum sem sendir hafa verið í nafni Valitor til almennings, nú síðast í dag. Efni póstanna er fölsk tilkynning m.a. um að korti viðkomandi hafi verið lokað og til að opna það að nýju þurfi að smella á hlekk í póstinum og gefa upp kortaupplýsingar. Fólki er eindregið ráðlagt að opna póstana […]

Sumardagurinn fyrsti nálgast óðfluga og eru flestir farnir að huga að sumarfríinu sínu. Margir hugsa sér gott til glóðarinnar í þeim efnum enda ekki annað hægt þegar helstu blöðum landsins er flett, því sjóðandi heitar sumarferðir eru nú á boðstólnum hjá öllum helstu ferðaskrifstofum. Valitor á í góðu samstafi við ferðaskrifstofur sem bjóða upp á […]

Valitor varar við nýjum svikapóstum sem sendir hafa verið í nafni Valitor til almennings, nú síðast í dag. Efni póstanna er fölsk tilkynning um að korti viðkomandi hafi verið lokað og til þess að opna þau að nýju þurfi að gefa upp korta­upp­lýs­ing­ar. Einnig er reynt að fá fólk til að staðfesta að viðskipti hafi […]

Valitor hf., kt. 500683-0589 („Valitor“) tilkynnir breytingu á almennum viðskiptaskilmálum söluaðila. Nýju skilmálarnir gilda frá 14. mars 2019. Viðskiptaskilmálar Valitor voru teknir til gagngerrar endurskoðunar með það að markmiði að gera skilmálana aðgengilegri og gagnsærri fyrir söluaðila og skýra frekar réttindi og skyldur aðila. Þá var leitast við að veita söluaðilum auknar leiðbeiningar um hvernig […]

Nýr þjónustuvefur Valitor

Nýr og endurbættur þjónustuvefur Valitor, Saga, hefur nú verið tekinn í notkun hjá mörgum söluaðilum. Saga tekur alfarið við af eldri Þjónustuvef á næstu mánuðum. Söluðaðilar geta nýtt sér nýjan þjónustuvef enn betur í tengslum við afstemmingar á rekstri sínum. Saga býður notendum upp á mun meiri hraða í gagnabirtingu auk fjölda annarra nytsamlega nýjunga. […]

Valitor, SalesCloud og Snæland Grímsson hafa þróað saman sérsniðna sölulausn sem hentar ferðaþjónustuaðilum sérstaklega vel. Síðasta haust hófu Valitor, Snæland Grímsson og SalesCloud samstarf við þróun á sölu- og greiðslulausn fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu. Verkefnið gekk út á að auðvelda sölustarf og einfalda uppgjör sem þessir aðilar leystu vel með góðri samvinnu. „Við vildum færa […]

Lengi hefur legið í loftinu að greiðslur á snjallsímum og tengdum lausnum yrðu að veruleika. Markmið þess er fyrst og fremst að uppfylla kröfur og væntingar neytenda um að geta sinnt öllum helstu daglegu viðskiptum með símum og tengdum lausnum sem notendur bera á sér flestar stundir dagsins. Valitor er framsækið hugbúnaðar- og þekkingarfyrirtæki sem […]

Dagatal 2019

Sívinsæla dagatalið okkar er komið í hús. Dagatalið hentar vel sem músarmotta og er þægilegt til að punkta hjá sér minnisatriði. Við kynnum í dagatalinu brot af þeim verkefnum sem Samfélagssjóður Valitor hefur lagt lið frá stofnun hans árið 1992. Við höfum nú þegar sent dagatalið til viðskiptavina en hægt er að nálgast það hjá […]

Gleðilega hátíð

Megi hátíðarnar verða þér og þínum friðsælar og gleðilegar. Takk fyrir árið sem senn er á enda. Starfsfólk Valitor

Heimsþing kvenleiðtoga, Women Leaders Global Forum hefst í dag 26. nóvember og stendur til 27. nóvember. Heimsþingið er haldið í samstarfi við Alþingi og ríkisstjórn Íslands en Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, er sérstakur verndari heimsþingsins. Búist er við að um 550 kvenleiðtogar í stjórnmálum og viðskiptum  frá um 80 löndum  sæki þingið.  Yfirskrift þingsins […]