Frétt

01.02.2018|

Kreditkort virka

Valitor vill koma því á framfæri að bilunin í Reiknistofu bankanna hefur ekki haft áhrif á notkun kreditkorta útgefnum af Valitor í verslunum og á vefnum í dag. Samkvæmt upplýsingum frá rekstrarvakt RB kl. 17.50 eru hraðbankar óvirkir og heimildargjöf Debetkorta ekki möguleg.

Unnið er að viðgerðum

Til baka