Fréttir

24.mar. 2017|

Sko - ráðstefna um vefverslun

Á ráðstefnu Já og Valitor var kynnt ný könnun Gallup um vefverslun Íslendinga, sem sagðir eru meðal þeirra þjóða sem flestir versla á netinu.
24.mar. 2017|

Niðurstaða athugunar FME á eftirliti hjá Valitor

Valitor hefur borist niðurstaða athugunar Fjármálaeftirlitsins á eftirliti með peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
3.mar. 2017|

Flökkusögur og rangfærslur um snertilaus greiðslukort

Greiðslukort eru og hafa alltaf verið í stöðugri þróun þar sem leitast er við að gera notkun þeirra í senn öruggari, þægilegri og fljótlegri.
2.mar. 2017|

Sumarstarf

Valitor óskar eftir að ráða sumarstarfsmann sem rekstrarfulltrúa. Við leitum að þjónustu-lunduðum einstaklingi með góða samskipta-hæfileika sem getur unnið undir álagi.
16.feb. 2017|

Starfsmaður í mötuneyti

Við óskum eftir að ráða starfsmann í mötu-neytið okkar í Dalshrauni í Hafnarfirði. Við leitum að þjónustulunduðum einstaklingi með góða samskiptahæfileika.
9.feb. 2017|

Laust starf

Valitor óskar eftir að ráða sérfræðing í umsóknarteymi. Leitað er eftir kraftmiklum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf í alþjóðlegu starfsumhverfi.
26.jan. 2017|

Laust starf hjá Valitor

Valitor óskar eftir að ráða fulltrúa í posa-þjónustu á sviði Fyrirtækjasviðs. Starfs- og ábyrgðarsvið er uppsetning og viðhaldsþjónusta á posum og þjónusta við söluaðila.