Fréttir

4.apr. 2017|

Framlag Valitor til fjármálalæsis

Evrópska peningavikan var í síðustu viku og var fjármálalæsi ungs fólks í eldlínunni á alþjóða-vísu. Valitor hefur tekið þátt í Fjármálaviti frá upphafi.
3.apr. 2017|

Laust starf hjá Valitor

Valitor óskar eftir að ráða samviskusaman fulltrúa í regluvörslu. Um er að ræða fullt starf.
31.mar. 2017|

Kortasvik á netinu og öryggi korthafa

Kortasvik á netinu eru ekki ný af nálinni. Þau hafa aukist á síðustu árum í takti við aukna notkun korthafa sjálfra á netinu.
24.mar. 2017|

Sko - ráðstefna um vefverslun

Á ráðstefnu Já og Valitor var kynnt ný könnun Gallup um vefverslun Íslendinga, sem sagðir eru meðal þeirra þjóða sem flestir versla á netinu.
24.mar. 2017|

Niðurstaða athugunar FME á eftirliti hjá Valitor

Valitor hefur borist niðurstaða athugunar Fjármálaeftirlitsins á eftirliti með peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
3.mar. 2017|

Flökkusögur og rangfærslur um snertilaus greiðslukort

Greiðslukort eru og hafa alltaf verið í stöðugri þróun þar sem leitast er við að gera notkun þeirra í senn öruggari, þægilegri og fljótlegri.
2.mar. 2017|

Sumarstarf

Valitor óskar eftir að ráða sumarstarfsmann sem rekstrarfulltrúa. Við leitum að þjónustu-lunduðum einstaklingi með góða samskipta-hæfileika sem getur unnið undir álagi.