Vefposi

Vefposi Valitor hentar mjög söluaðilum sem vilja geta tekið á móti greiðslum á fleiri en einum
stað. Vefposinn er aðgengilegur á Þjónustuvef Valitor og virkar eins og hefðbundinn posi.
Eingöngu er hægt að nota kreditkort í vefposa.

  • Posi á netinu
  • Símgreiðslur
  • Hægt að skoða allar hreyfingar og færslur á Þjónustuvef Valitor

Söluaðili þarf að vera með samstarfssamning við Valitor og aðgang að Þjónustuvef.

Við símgreiðslu ber söluaðila að hafa í huga að réttur móttakandi sé á þeirri vöru og/eða þjónustu sem innt er af hendi og kynna sér vel viðskiptaskilmála söluaðila hjá Valitor.