AML - skráning

Valitor er fjármálafyrirtæki sem býður meðal annars upp á færsluhirðingarþjónustu fyrir söluaðila og í starfssemi okkar leitumst við að uppfylla í hvívetna ítrustu kröfur sem gerðar eru samkvæmt lögum til fjármálafyrirtækja á innlendum og alþjóðlegum vettvangi.

Meðal annars ber okkur skylda sem fjármálafyrirtæki að fara eftir lögum nr. 64/2006 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
Samkvæmt framangreindum lögum ber Valitor að hafa reglubundið eftirlit með samningssambandi við viðskiptamenn sína.

Það þýðir að við þurfum að uppfæra upplýsingar um viðskiptamenn með reglubundnum hætti, kanna áreiðanleika viðskiptamanna og afla frekari upplýsinga eftir þörfum.


Hér er hægt að fylla inn í viðeigandi eyðublað og senda okkur upplýsingar.

AML skráning fyrir lögaðila: 

AML skráning fyrir félagasamtök