Fréttaveita

Gríðarleg sveifla í kortanotkun vegna EM!

29.06.2016
Óhætt er að segja að lífið sé fótbolti hjá Íslendingunum þessa dagana enda dregur lífsstíll landans dám af því. Margir Íslendingar hafa skellt sér til Frakklands til að líta EM dýrðina eigin augum.

Allt sveiflast með EM!!

23.06.2016
Það er ekki ofsögum sagt að íslenska þjóðin sé gagntekin af íslenska knattspyrnulandsliðinu á EM og fögnuðurinn var eftir því þegar við lögðum Austurríkismenn í gær. Skemmtilegt er að skoða hvernig kortanotkun landsmanna á leikdeginum speglaði þetta stóra áhugamál.

Vilt þú starfa hjá alþjóðlegu þekkingarfyrirtæki?

15.06.2016
Valitor óskar eftir að ráða liðsauka til að starfa með regluvörslu félagsins. Leitað er að einstaklingi sem er nákvæmur, samviskusamur og býr yfir góðri samskiptafærni. Um er að ræða fullt starf. Fleiri fréttir