Fréttaveita

Þrjú laus störf hjá Valitor

28.09.2016
Valitor óskar eftir að ráða lögfræðing til starfa. Einnig eru laust tvö störf fulltrúa annað í Þjónustuveri Valitor en hitt í endurkröfum á sviði reksturs. Leitað er að kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingum.

Forvarnarverkefnið ,,Útmeð'a"

21.09.2016
Samfélagssjóður Valitor veitti styrk í vor til Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins 1717 til að framleiða myndband vegna forvarnar-verkefnisins ,,Útmeð´a" sem hvetur ungt fólk til að tjá sig um andlega líðan.

Pétur Pétursson hefur hafið störf hjá Valitor

19.09.2016
Pétur Pétursson hefur hafið störf sem sölustjóri á fyrirtækjasviði Valitor á Íslandi Pétur hefur fjölþætta reynslu úr atvinnulífinu. Hann kemur til starfa hjá Valitor frá Viss ehf., Fleiri fréttir