Fréttaveita

Truflanir á heimildagjöf á færslum í gegnum erlendar greiðsluþjónustur

18.05.2018
Valitor hefur þurft að herða á öryggistillingum í heimildakerfi félagsins til bregðast við villum sem hafa verið að koma fyrir í netviðskiptum frá nokkrum erlendum þjónustuaðilum svo sem PayPal og Google.

Laus störf hjá Valitor

18.05.2018
Valitor óskar eftir að ráða lögfræðinga til starfa. Leitað er að umsækjendum í fleiri en eitt starf, þar sem endanlegur starfstitill og staða mun ráðast af annars vegar hæfileikum og metnaði.

Valitor varar við svikapóstum

14.05.2018
Valitor vill ítreka viðvörun við svikapóstum sem sendir hafa verið í nafni Valitor til almennings, nú síðast í dag. Nokkur heilræði til að foraðst netsvik.Fleiri fréttir