Fréttaveita

Valitor vísitalan í september

13.10.2014
Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.

Valitor aðalsamstarfsaðili Ferðafélags Íslands

06.10.2014
Ferðafélag Íslands og Valitor hafa gert með sér samkomulag þess efnis að Valitor verði áfram aðalsamstarfsaðili Ferðafélags Íslands.

Debetkort á netinu - nýir möguleikar í sölu

15.09.2014
Valitor býður upp á öruggar lausnir við móttöku greiðslukorta á netinu, hvort sem um er að ræða fyrir stærri vefverslanir eða minni.Fleiri fréttir