Fréttaveita

Markmið Valitor í loftslagsmálum

14.07.2016
Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor, var meðal forsvarsmanna 104 íslenskra fyrirtækja og stofnana ásamt Reykjavíkurborg, sem skrifuðu undir yfirlýsingu um aðgerðir í loftslagsmálum í nóvember 2015. Valitor hyggst lágmarka neikvæð umhverfisáhrif af starfsemi sinni og mun draga verulega úr losun gróðuhúsalofttegunda og myndun úrgangs fyrir árið 2030.

Laust starf hjá Valitor

08.07.2016
Valitor óskar eftir að ráða fulltrúa í þjónustu og ráðgjöf. Leitað er að einstaklingi sem er nákvæmur, samviskusamur og býr yfir góðri samskiptarfærni.

Allt sveiflaðist með EM !

06.07.2016
Íslenska þjóðin hélt sínu striki við að styðja íslenska knattspyrnulandsliðið á EM 2016. Frammistaða liðsins var stórkostleg og sameinaði þetta ævintýri þjóðina heldur betur. Fleiri fréttir